15.1.2019 : Nýtt efni á tónlistardeildinni

Mynd01Sífellt bætast nýjar gersemar í hópinn á tónlistardeildinni. 

Vikulega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar. 

Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

Smelltu hér til að sjá listann

...meira

8.1.2019 : Heilahristingur heimanámsaðstoð

logo heilahristingsHeilahristingur - heimavinnuaðstoð
Þriðjudagar kl. 15:00 til 17:00 

Fyrsti Heilahristingur á nýju ári verður 8. janúar 2019. 

Heimavinnuaðstoðin er fyrir öll börn í 1. til 10. bekk. 

Heimavinnuaðstoðin verður á þriðjudögum milli kl. 15:00 og 17:00 í Fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar (gengið niður stiga hjá barna- og unglingadeild). 

Sjálfboðaliðar Rauða krossins taka á móti nemendum og aðstoða við heimanámið. Sjálfboðaliðarnir eru flestir grunn- og/eðaframhaldsskólakennarar með mismunandi sérhæfingu og reynslu.

Ekki þarf að skrá sig, bara mæta! 

logo rauða krossins í hafnarfirði og garðabæ

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is