14.12.2018 : Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

2018_jolabokatre_anbakgrunnsAfgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar verður eftirfarandi yfir hátíðarnar: 

- föstudagur 21. des.: opið 11-17
- laugardagur 22. des.: opið 11-15

- sunnudagur 23. des.: LOKAР
- mánudagur 24. des.: LOKAÐ
- þriðjudagur 25. des.: LOKAР
- miðvikudagur 26. des.: LOKAР

- fimmtudagur 27. des.: opið 10-19
- föstudagur 28. des.: opið 11-17 

- laugardagur 29. des.: LOKAР
- sunnudagur 30. des.: LOKAР
- mánudagur 31. des.: LOKAР
- þriðjudagur 1. jan.: LOKAР
- miðvikudagur 2. jan.: LOKAР

- fimmtudagur 3. jan.: opið 10-19

Löng útlán á DVD yfir jól og áramót 
> DVD-myndum fengnum að láni 20. / 21. / 22.desember má skila fimmtudaginn 3. janúar 2019. 

...meira

3.12.2018 : Íslensku jólafólin

GrylaFimmtudaginn 13. desember, kl. 17:00, kemur Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á Bókasafn Hafnarfjarðar og segir frá íslensku jólafólunum. 

Sagt verður frá óhugnanlegum sögum og þjóðtrú sem umlykur Grýlu og hennar hyski. Hvar búa jólasveinarnir? Hvaða ráðum beitti fólk til að verja sig gegn jólakettinum eða jólasveinunum í gamla daga? Hvað varð um fyrri menn Grýlu og Grýlu sjálfa?

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is