20.10.2014 : Nýtt tónlistarefni í október

Mynd af Murhaballadeja geisladiskiListi þessi er endurskoðaður mánaðarlega.

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar. 

Smelltu hér til þess að sjá listann

...meira

6.10.2014 : Vegna starfsdags starfsmanna 

Mynd af Bókasafni HafnarfjarðarFöstudaginn 10. október

mun Bókasafn Hafnarfjarðar loka kl. 16:00 vegna starfsdags starfsmanna. Aðeins er um þennan eina dag að ræða. 

Skiladagur sem annars félli á föstudaginn hefur verið færður yfir á mánudaginn 13. október, þannig að enginn fær sektir fyrir föstudaginn. Við bendum einnig á að skilalúgan verður opin á föstudaginn frá kl. 16:00. 

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is