22.4.2014 : Bjartir dagar - bækur heimsins, heimur bókanna

Mynd af bókumBækur heimsins, heimur bókanna 

Miðvikudaginn 23. apríl kl. 19:00 fjallar Hjalti Snær Ægisson, bókmenntafræðingur, um hugtakið „heimsbókmenntir“ á Bókasafni Hafnarfjarðar. 

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

...meira

16.4.2014 : Nýtt tónlistarefni í apríl

Mynd af geisladisk Anoushku ShankarListi þessi er endurskoðaður mánaðarlega.

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

Smella hér til að sjá listann

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is