19.9.2014 : Nýtt tónlistarefni í september

Mynd af plötuumslagi fyrir sept. 2014Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega.

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar. 

Smelltu hér til þess að sjá listann

...meira

17.9.2014 : Lestrarfélagið Framför 

bokmenntaklubbur framfor lestrarfelagFundir eru haldnir annan miðvikudag í mánuði kl. 19:00 á jarðhæð bókasafnsins. 

Í hverjum mánuði er lesin ein bók sem síðan er rædd á fundinum. Á fundum lestrarfélagsins er hægt að fá sér heitt kaffi eða te og segja sína skoðun á bókinni sem lesin var - eða einfaldlega hlusta á það sem hinir hafa að segja. 

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir!

Umsjónarmaður: Hjalti Snær Ægisson, bókmenntafræðingur 

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is