21.10.2019 : Vetrarfrí grunnskólanna - dagskrá bókasafnsins

Vetrarfri_lsVið bjóðum grunnskólabörn í Hafnarfirði sérstaklega velkomin á bókasafnið í vetrarfríinu. Á barna- og unglingadeild verður hægt að spila og lita skemmtilegar myndir. 

Mánudagur 21. október
Bókabíó í fjölnotasalnum 
- Kl. 13:00 Bróðir minn Ljónshjarta
- Kl. 16:30 Að temja drekann sinn 
Báðar myndirnar eru sýndar með íslensku tali. 

Þriðjudagur 22. október
Spilavinir
- Kl. 13:00-16:00 Spilavinir koma og kynna spennandi spil.

Allir velkomnir! 

...meira

15.10.2019 : Bóka- og bíóhátíð barnanna

2019_logoBókasafn Hafnarfjarðar tekur þátt í Bóka- og bíóhátíð barnanna í Hafnarfirði. 

 • Laugardagur 12. okt. kl. 11:30-13:30
  Endurhönnun á bókakápum
 • Mánudagur 14. okt. kl. 16:30
  Bókabíó - The Spiderwick Chronicles
 • Fimmtudagur 17. okt. kl. 17:00
  Bókabingó 
 • Laugardagur 19. okt. kl. 12:00-14:00
  Fjölskylduratleikur 

Auk þess verður alla vikuna hægt að taka þátt í úrklippuverkefni og skoða glæsilega fótboltaútstillingu í glerskápnum. 

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is