18.11.2014 : Kynstrin öll - jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar

mynd af jólahreindýriBókasafn Hafnarfjarðar verður með metnaðarfulla jóladagskrá í ár. Upplestur fyrir yngstu börnin, upplestur fyrir eldri börn, tvö stór upplestrarkvöld fyrir fullorðna. Lifandi tónlist. Kaffihúsastemning í samstarfi við Súfistann. Jólaorigami-föndur. Eitthvað fyrir alla á öllum aldri. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Þriðjudagur 25. nóvember kl. 17:00 - upplestur fyrir yngri börn

- Sigríður Arnardóttir (Sirrý) > Tröllastrákurinn eignast vini
-
Áslaug Jónsdóttir > Skrímslakisi

Fimmtudagur 27. nóvember kl. 20:00 - stóra upplestrarkvöldið I

- Steinar Bragi > Kata
-
Guðmundur Brynjólfsson > Gosbrunnurinn: sönn saga af stríði
- Guðrún Eva Mínervudóttir > Englaryk
- Einar Kárason > Skálmöld

Kaffihúsastemning í samstarfi við Súfistann og lifandi tónlist í hléinu

Þriðjudagur 2. desember kl. 17:00 - jólaorigami

- Anna María kennir gestum og gangandi að búa til origami jólaskraut

Fimmtudagur 4. desember kl. 17:00 - upplestur fyrir eldri börn

- Sigrún Eldjárn > Draugagangur á Skuggaskeri
- Gunnar Helgason > Gula spjaldið í Gautaborg

Fimmtudagur 4. desember kl. 20:00 - stóra upplestrarkvöldið II

- Stefán Máni > Litlu dauðarnir
- Helga Guðrún Johnson > Saga þeirra, sagan mín
- Ingibjörg Reynisdóttir > Rogastanz
- Bryndís Björgvinsdóttir > Hafnfirðingabrandarinn

Kaffihúsastemning í samstarfi við Súfistann og lifandi tónlist í hléinu

...meira

18.11.2014 : Nýtt tónlistarefni í nóvember 

mynd af plötuumslagi bob dylanListi þessi er endurskoðaður mánaðarlega.

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar. 

Smelltu hér til þess að sjá listann

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is