22.4.2015 : Afgreiðslutími í kringum sumardaginn fyrsta

Mynd af birkitréAfgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar í kringum sumardaginn fyrsta: 
> mið. 22. apríl: opið 10:00 - 19:00 
> fim. 23. apríl (sumardagurinn fyrsti): LOKAÐ
> fös. 24. apríl: opið 10:00 - 19:00 
> lau. 25. apríl: opið 11:00 - 15:00
...meira

17.4.2015 : Einar einstaki á Bókasafni Hafnarfjarðar

mynd af einari einstaka töframanniMiðvikudaginn 22. apríl verður töframaðurinn Einar einstaki með tvær sýningar á Bókasafni Hafnarfjarðar í tilefni Bjartra daga.
Fyrri sýningin er kl. 16:30 og seinni sýningin kl. 17:30.
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir! 

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is