3.12.2018 : Íslensku jólafólin

GrylaFimmtudaginn 13. desember, kl. 17:00, kemur Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á Bókasafn Hafnarfjarðar og segir frá íslensku jólafólunum. 

Sagt verður frá óhugnanlegum sögum og þjóðtrú sem umlykur Grýlu og hennar hyski. Hvar búa jólasveinarnir? Hvaða ráðum beitti fólk til að verja sig gegn jólakettinum eða jólasveinunum í gamla daga? Hvað varð um fyrri menn Grýlu og Grýlu sjálfa?

...meira

7.11.2018 : Jólaupplestrar Bókasafns Hafnarfjarðar

Christmas-GiftingNý styttist í að jóladagskrá bókasafnsins hefjist en hér fyrir neðan má sjá hvað verður í boði þetta árið. 


Fimmtudaginn 22. nóvember, kl. 17:00, munu þau Sigga Dögg og Sævar Helgi Bragason koma í bókasafnið og kynna glænýjar bækur sínar kynVera (Sigga Dögg) og Svarthol (Sævar Helgi). 


Fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 20:00, koma fjórir rithöfundar og kynna nýjar bækur sínar, umræðum stjórnar Eyþór Gylfason, skáld og bókmenntafræðingur.


Höfundar kvöldsins verða:
Bjarni Harðarson - Í Gullhreppum
Guðrún Eva Mínervudóttir - Ástin, Texas
Guðmundur Brynjólfsson - Eitraða Barnið
Yrsa Sigurðardóttir - Brúðan


Laugardaginn 1. desember, kl. 13:00,  munu þau Gunnar Helgason og Katrín Ósk Jóhannsdóttir koma til okkar og lesa upp úr nýjum bókum sínum Siggi Sítróna (Gunnar helgason) og Mömmugull (Katrín Ósk).

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is