15.9.2020 : Starfsdagur á Bókasafni Hafnarfjarðar föstudaginn 18. september

Bh_lokad_starfsdagurBókasafnið verður lokað föstudaginn 18. september

Skilalúgan verður opin. Búið er að flytja skiladag allra þeirra gagna sem átti að skila 18. september yfir á mánudaginn 21. september

Bókasafnið opnar kl. 11:00 laugardaginn 19. september. 

...meira

2.9.2020 : Bókasafn Hafnarfjarðar kynnir fasta viðburði vetrarins

Bh-vidburdir-haust-2020Fastir liðir vetrarstarfsins hefjast aftur um miðjan september, með klúbbum, fræðsluinnslögum og sögustundum, ásamt námskeiðum og fyrirlestrum. 

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is