18.11.2015 : Kynstrin öll - jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar 

Mynd fyrir Kynstrin öll 2015Þriðjudagur 24. nóvember kl. 17:00 - upplestur fyrir yngri börnin
- Þórdís Gísladóttir: Randalín, Mundi og afturgöngurnar
- Jenný Kolsöe: Amma óþekka og tröllin í fjöllunum

Fimmtudagur 26. nóvember kl. 20:00 - stóra upplestrarkvöldið I
- Auður Jónsdóttir: Stóri skjálfti
-
Jón Gnarr: Útlaginn
Hlé: Leifur Gunnarsson og hljómsveit flytja nokkur lög
- Guðmundur S. Brynjólfsson: Líkvaka
- Yrsa Sigurðardóttir: Sogið

Þriðjudagur 1. desember kl. 17:00 - upplestur fyrir eldri börnin
- Gunnar Helgason: Mamma klikk 
- Ævar Þór Benediktsson: Þín eigin goðsaga

Fimmtudagur 3. desember kl. 20:00 - stóra upplestrarkvöldið II 
- Lilja Sigurðardóttir: Gildran
- Stefán Máni: Nautið 
Hlé
- Ása Marin Hafsteinsdóttir: Vegur vindsins
- Hallgrímur Helgason: Sjóveikur í München

Þriðjudagur 8. desember kl. 17:00 - jólaföndur 
- Jólatónlist, piparkökur og jólaföndur

Allir eru velkomnir í jólastemningu á Bókasafni Hafnarfjarðar!

...meira

18.11.2015 : Nýtt tónlistarefni í nóvember 2015

Mynd af diski Bob DylanListi þessi er endurskoðaður mánaðarlega.

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

Smelltu hér til þess að sjá listann

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is