27.5.2016 : Sumarlestur 2016 

Mynd af forsíðu sumarlestursbæklings 2016Öllum krökkum sem farnir eru að lesa sjálfir er boðið að taka þátt í sumarlestursátaki Bókasafns Hafnarfjarðar frá 1. júní til 31. ágúst

Lestrardagbækur og skráningarblöð liggja í afgreiðslu á 1. hæð og á barnadeild. Krakkar fá stimpil í lestrardagbókina fyrir hverja lesna bókasafnsbók og þátttökuseðil fyrir lestrarhest vikunnar. Lestrarhestur vikunnar verður svo dreginn úr útfylltum seðlum á hverjum mánudegi í allt sumar! 

Lokahátíð sumarlestursins verður haldin hátíðleg 10. september, takið daginn frá, nánari dagskrá verður auglýst síðar!

...meira

24.5.2016 : Kynning í handavinnuhópi Bókasafns Hafnarfjarðar 26. maí

Mynd af prjónahönnun Hlýnu og Korku designFimmtudaginn 26. maí milli klukkan 17 og 19 verður kynning á prjónahönnun Hlýnu og Korku design í handavinnuhópi Bókasafns Hafnarfjarðar. Flíkur til sýnis og afsláttur af uppskriftum. Heitt á könnunni og allir velkomnir!  ...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is