19.8.2014 : Nýtt tónlistarefni í ágúst 

mynd af geisladiski lönu del rey

Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega.

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

Smella hér til að sjá listann

...meira

15.8.2014 : Þýska barnastarfið 

Karfa með þýsku góðgætiBarnastarf Þýska bókasafnsins á vegum Þýsk-íslenska tengslanetsins 

Barnastarfið er starfrækt á laugardögum yfir vetrarmánuðina í Bókasafni Hafnarfjarðar.
Kennarar eru Katharina Gross og Vanessa Isenmann.

Skráning og frekari upplýsingar: 
http://netzwerk.weebly.com

  • 4-5 ára       kl. 11:15 - 12:00
  • 6-8 ára       kl. 12:15 - 13:00
  • 9-12 ára     kl. 13:15 - 14:00
Barnastarfið fyrir áramót hefst laugardaginn 6. september og stendur til 13. desember. 
...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is