27.8.2015 : Foreldramorgnar á Bókasafni Hafnarfjarðar 

Foreldramorgnar á Bókasafni HafnarfjarðarÍ vetur verða foreldramorgnar í fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar annan hvern þriðjudag kl. 10:00 - 12:00

Fyrsti hittingur vetrarins verður þriðjudagsmorguninn 1. september 2015. 

Kaffi, te og spjall og kynning á dagskrá haustsins. 
Foreldrar, verðandi foreldrar og ungbörn eru velkomin. 

Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-hópnum Foreldramorgnar á Bókasafni Hafnarfjarðar.

...meira

24.8.2015 : Nýtt tónlistarefni í ágúst 2015

Mynd af geisladisk K-tríósListi þessi er endurskoðaður mánaðarlega.

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

Smelltu hér til þess að sjá listann

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is