11.6.2014 : Nýtt tónlistarefni í júní

Nýtt tónlistarefni í júní

Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega.

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

Smella hér til að sjá listann

...meira

28.5.2014 : Ingibjörg hlaut foreldraviðurkenninguna

Mynd af Ingibjörgu Óskarsdóttur með viðurkenninguIngibjörg Óskarsdóttir, deildarstjóri barna- og unglingadeildar Bókasafns Hafnarfjarðar, hlaut foreldraviðurkenningu Foreldraráðs Hafnarfjarðar árið 2014, en níu voru tilnefndir að þessu sinni. Ingibjörg er vel að þessari viðurkenningu komin, en hún hefur starfað sem deildarstjóri barnadeildar frá árinu 2000.

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is