21.8.2018 : Uppskeruhátíð Sumarlesturs 1. sept.

Findus_02Laugardaginn 1. september kl. 12-14 kveðjum við Sumarlesturinn með stæl, skemmtum okkur saman og fögnum frábærum árangri þátttakenda í ár! 

Allir sem tóku þátt í Sumarlestrinum eru hvattir til að mæta með lestrardagbókina sína því á hátíðinni munum við setja allar dagbækurnar í pott og draga út vinninga. 

  • Kl. 12 - Pylsupartý fyrir framan bókasafnið.
  • Kl. 12 - Andlitsmálarar og blöðrulistamaðurinn Blaðrarinn mæta á svæðið. 
  • Kl. 13 - Bergrún Íris rithöfundur kemur og les úr bók sinni Langelstur í Leynifélaginu
Allir velkomnir! 

...meira

30.7.2018 : Bókasafn Hafnarfjarðar og verslunarmannahelgin

A_summer_holidayAfgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar yfir verslunarmannahelgina: 

  • Föstudagur 3. ágúst: OPIÐ 11-17
  • Laugardagur 4. ágúst: LOKAР
  • Sunnudagur 5. ágúst: LOKAР
  • Mánudagur 6. ágúst: LOKAР
  • Þriðjudagur 7. ágúst: OPIÐ 10-19

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is