8.10.2018 : Vetrarfrí grunnskólanna

Vetrarfri2018_1539017550710Bókasafn Hafnarfjarðar býður upp á fjölbreytta dagskrá í vetrarfríi grunnskólanna 20. - 23. október.
Hlökkum til að sjá ykkur! 

Laugardagur 20. október
 • Getraun kl. 11-15
 • Harry Potter ratleikur kl. 11-15
Mánudagur 22. október
 • Getraun kl. 10-19
 • Bókamerkjasmiðja kl. 13-16
Þriðjudagur 23. október
 • Getraun kl. 10-19
 • Sögustund kl. 11-12
  Kötturinn með hattinn eftir Dr. Seuss verður lesin
 • Bókabíó kl. 14
  Harry Potter and the Philosopher's Stone verður sýnd með íslenskum texta
...meira

24.9.2018 : Fræðslufundur um málþroska

Fræðslufundir um mikilvægi málþroska fyrir foreldra 6 - 24 mánaða barna í Hafnarfirði.
...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is