14.3.2019 : Þjónustukönnun Bókasafns Hafnarfjarðar 2019

Bókasafn Hafnarfjarðar hefur útbúið stutta þjónustukönnun sem finna má hér að neðan.

Könnunin er stutt og góð svörun er okkur mjög mikilvæg svo við biðjum ykkur, kæru vinir, að gefa ykkur örfáar mínútur til þess að svara henni.  

Þjónustukönnun Bókasafns Hafnarfjarðar 2019

...meira

12.2.2019 : Vetrarfrí grunnskólanna

Vetrarfri2019Bókasafn Hafnarfjarðar verður með dagskrá í vetrarfríi grunnskóla Hafnarfjarðar 21. og 22. febrúar.

Dagskrá:

 • Fimmtudagur og föstudagur 21. -22. febrúar
  Ritsmiðja fyrir 8-12 ára - kl. 10:00 - 12:00
  Ritsmiðjunni stýra þær Bergrún Íris Sævarsdóttir og Eva Rún Þorgeirsdóttir rithöfundar.
  ATH fjöldatakmörkun er í smiðjuna (20) og er skráning nauðsynleg.
  Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið berglindkr@hafnarfjordur.is með upplýsingum um nafn og aldur barns. 
 • Fimmtudagur 21. febrúar
  Spilavinir - kl. 14:00 - 16:00
  Spilafjör með Spilavinum. Fullt af skemmtilegum spilum í boði.
  Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir!
 • Föstudagur 22. febrúar
  Bókabíó - kl. 14:00 - 16:00
  Sýnd verður kvikmyndin Ronja ræningjadóttir.
  Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir!

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is