24.3.2015 : Afgreiðslutími yfir páskana 

mynd af páskaeggjum á greinumBókasafn Hafnarfjarðar er opið eins og venjulega 10:00 - 19:00 alla virka daga en lokað 2. - 6. apríl vegna páska.

DVD-myndum sem fengnar eru að láni þriðjudaginn 31. mars (2 fyrir 1) og miðvikudaginn 1. apríl þarf ekki að skila fyrr en þriðjudaginn 7. apríl fyrir kl. 19:00. 

- miðvikudagur 1. apríl: OPIÐ 10:00 - 19:00 
- fim. (skírdagur) 2. apríl: LOKAР
- fös. (föstudagurinn langi) 3. apríl: LOKAР
- laugardagur 4. apríl: LOKAР
- sun. (páskadagur) 5. apríl: LOKAР
- mán. (annar í páskum) 6. apríl: LOKAР
- þriðjudagur 7. apríl: OPIÐ 10:00 - 19:00

...meira

20.2.2015 : Nýtt tónlistarefni í febrúar 

Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega.

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

Smella hér til að sjá listann

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is