23.4.2019 : Bjartir dagar á Bókasafni Hafnarfjarðar

Bjartir dagar verða haldnir í Hafnarfirði dagana 24.-28. apríl. Bókasafn Hafnarfjarðar tekur þátt í gleðinni og býður upp á ýmsa viðburði á meðan á hátíðinni stendur.

...meira

10.4.2019 : Afgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar yfir páskana

Logo-BH-paskarBókasafn Hafnarfjarðar verður lokað yfir páskahátíðina frá fimmtudeginum 18. apríl til og með mánudeginum 22. apríl.

Við opnum aftur stundvíslega kl. 10 þriðjudaginn 23. apríl. 

- Miðvikudagur 17. apríl: opið 10-19
- Fimmtudagur 18. apríl (skírdagur): LOKAР
- Föstudagur 19. apríl (fös. langi): LOKAÐ
- Laugardagur 20. apríl: LOKAÐ
- Sunnudagur 21. apríl (páskasunnud.): LOKAÐ
- Mánudagur 22. apríl (annar í páskum): LOKAР
- Þriðjudagur 23. apríl: opið 10-19

DVD um páskana

Bendum einnig á löng útlán á nýjum DVD-myndum yfir páskana. 

Nýjum DVD-myndum sem fengnar eru að láni: 
- þriðjudaginn 16. apríl 
- miðvikudaginn 17. apríl 
þarf ekki að skila fyrr en þriðjudaginn 23. apríl

Athugið að allar eldri DVD-myndir eru komnar með 7 daga útlánstíma! 

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is