11.4.2014 : Afgreiðslutímar yfir páskana

Laugardaginn 19. apríl verður bókasafnið lokað.
DVD diskum sem teknir eru að láni þriðjudaginn 15. apríl og miðvikudaginn 16. apríl þarf ekki að skila fyrr en þriðjudaginn 22. apríl. 

Afgreiðslutímar:

 • Þriðjudagur (15/4): 10:00 - 19:00
 • Miðvikudagur (16/4): 10:00 - 19:00
 • Skírdagur (17/4): LOKAÐ
 • Föstudagurinn langi (18/4): LOKAÐ
 • Laugardagur (19/4): LOKAÐ
 • Páskadagur (20/4): LOKAÐ
 • Annar í páskum (21/4): LOKAÐ
 • Þriðjudagur (22/4): 10:00 - 19:00

...meira

24.3.2014 : Lesbretti til útláns

Lesbretti hjá Bókasafni HafnarfjarðarBókasafn Hafnarfjarðar er komið með lesbretti til útláns. 
Búið er að hlaða rafbókum á lesbrettin. 

 • Tvö lesbretti eru til útláns
  Þau eru lánuð í 30 daga. Hægt er að framlengja lánstímann og panta lesbrettin. Lánið er ókeypis en 100 kr. dagsektir ef skilað er of seint. 
 • Tvö lesbretti eru til notkunar á bókasafninu 
  Annað er staðsett í setustofu á 1. hæð við sófana. Hitt er á barna- og unglingadeildinni hjá teiknimyndasögunum. 
...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is