23.1.2015 : Safnanótt 6. febrúar 2015

Logo safnanætur 2014Bókasafn Hafnarfjarðar tekur þátt í Safnanótt eins og undandarin ár. Safnanótt verður haldin hátíðleg föstudaginn 6. febrúar 2015 og verður bókasafnið opið til miðnættis. Fjölmargir viðburðir verða í boði hjá okkur í tilefni dagsins. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!

- 19:00 - 19:30 Þýsk-íslenska tengslanetið
- 19:30 - 21:00 Bíó í bókasafni: Les Choristes
- 20:00 - 20:45 Harry Potter upplestur á mörgum tungumálum
- 21:00 - 21:30 Konubörn - Gaflaraleikhúsið
- 21:30 - 23:30 Bíó í bókasafni: Fack ju Göhte
- 22:00 - 22:30 Ósk og Brynja - tónleikar

Svo verður fjöldi annarra viðburða í boði allt kvöldið alveg til miðnættis! 
- Bókakaffi: Súfistinn selur veitingar á Bókasafni Hafnarfjarðar 
- Dýrahjálp Íslands með kynningu á starfsemi sinni
- Við gefum bækur 
- Við gefum bókamerki
- Töfraheimur Harry Potter
- Ratleikur um bókasafnið
- Ljósálfar og dökkálfar á barna- og unglingadeildinni 
- Úr fjarlægð: málverkasýning Ingu Maju

...meira

22.1.2015 : Nýtt tónlistarefni í janúar

Mynd af geisladisk Jonas KaufmannListi þessi er endurskoðaður mánaðarlega.

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

Smelltu hér til að sjá listann

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is