Lestrarfélagið Framför

bokmenntaklubbur framfor lestrarfelag

Fundir eru haldnir annan miðvikudag í mánuði kl. 19:00 á jarðhæð bókasafnsins (fundir hefjast 12. október 2016).

Í hverjum mánuði er lesin ein bók sem síðan er rædd á fundinum. Á fundum lestrarfélagsins er hægt að fá sér heitt kaffi eða te og segja sína skoðun á bókinni sem lesin var - eða einfaldlega hlusta á það sem hinir hafa að segja. 

Kvikmyndakvöldin fjögur verða haldin í fjölnotasal (kjallara) Bókasafns Hafnarfjarðar á mánudögum fyrir bókmenntafund viðkomandi bókar. 

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir!

Umsjónarmaður: Hjalti Snær Ægisson, bókmenntafræðingur

Leslisti veturinn 2016 - 2017

Þema vetrarins er franskar bókmenntir

 • 12. október 2016
  Hélène Grémillon: Í trúnaði
 • 7. nóvember 2016 (bíósýning á mánudegi)
  Il primo uomo - Gianni Amelio leikstj.
 • 9. nóvember 2016
  Albert Camus: Plágan
 • 14. desember 2016
  Patrick Modiano: Svo þú villist ekki í hverfinu hérna
 • 9. janúar 2017 (bíósýning á mánudegi)
  Toutes nos envies - Philippe Lioret leikstj.
 • 11. janúar 2017
  Emmanuel Carrère: Líf annarra en mín
 • 8. febrúar 2017
  Marguerite Yourcenar: Austurlenzkar sögur
 • 6. mars 2017 (bíósýning á mánudegi) 
  Thérèse Desqueyroux - Georges Franju leikstj.
 • 8. mars 2017
  François Mauriac: Theresa
 • 13. apríl 2017 (bíósýning á mánudegi)
  Les âmes grises - Yves Angelo leikstj.

  Bíósýningin fellur því miður niður!
 • 5. apríl 2017
  Philippe Claudel: Í þokunni
 • 10. maí 2017
  Michel Houellebecq: Undirgefni • framfor

Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is