Lestrarfélagið Framför
Fundir eru haldnir annan miðvikudag í mánuði kl. 19:00 á jarðhæð bókasafnsins (fundir hefjast 11. október 2017).
Í hverjum mánuði er lesin ein bók sem síðan er rædd á fundinum. Á fundum lestrarfélagsins er hægt að fá sér heitt kaffi eða te og segja sína skoðun á bókinni sem lesin var - eða einfaldlega hlusta á það sem hinir hafa að segja.
Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir!
Umsjónarmaður: Hjalti Snær Ægisson, bókmenntafræðingur
Leslisti veturinn 2017 - 2018
Þema vetrarins er bandarískar bókmenntir.
- 11. október 2017
Stephen Crane: Hið rauða tákn hugprýðinnar - 8. nóvember 2017
Edith Wharton: Ethan Frome - 13. desember 2017
F. Scott Fitzgerald: Nóttin blíð - 17. janúar 2018 (ath. breytt dagsetning v/veikinda)
Shirley Jackson: Líf á meðal villimanna - 14. febrúar 2018
Sylvia Plath: Glerhjálmurinn - 14. mars 2018
Natalie Babbitt: Fólkið sem gat ekki dáið - 11. apríl 2018
Raymond Carver: Það sem við tölum um þegar við tölum um ást - 9. maí 2018
Toni Morrison: Söngur Salómons
- Eldri færsla
- Nýrri færsla