Fréttir

9.1.2020 : Lestrarfélagið Framför

bokmenntaklubbur framfor lestrarfelagBókmenntaklúbbur Bókasafns Hafnarfjarðar hittist annan miðvikudag í mánuði kl. 19:00 á jarðhæð bókasafnsins.

Í hverjum mánuði er lesin ein bók sem síðan er rædd á fundinum. Á fundum lestrarfélagsins er hægt að fá sér heitt kaffi eða te og segja sína skoðun á bókinni sem lesin var - eða einfaldlega hlusta á það sem hinir hafa að segja.

Umsjónarmaður: Dr. Hjalti Snær Ægisson, bókmenntafræðingur

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir!

Við minnum á Facebookhóp Bókmenntaklúbbsins, hann er hér:
Bókmenntaklúbbur Bókasafns Hafnarfjarðar

...meira

4.1.2020 : Skilalúga lokuð helgina 4.-5. janúar

Vegna veðurs verður skilalúga Bókasafns Hafnarfjarðar lokuð helgina 4. - 5. janúar. 

...meira

30.12.2019 : Áramótin

Logo-BH-aramotAfgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar yfir áramótin: 

 • Þriðjudagur 31. desember: lokað
 • Miðvikudagur 1. janúar: lokað
 • Fimmtudagur 2. janúar: lokað
 • Föstudagur 3. janúar: opið 11-17
 • Laugardagur 4. janúar: opið 11-15

Bendum á að skilalúgan verður einnig lokuð 31. desember - 2. janúar. 

...meira

12.12.2019 : Afgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar yfir hátíðarnar

Logo-BH-med-jolahufuUtan feitletruðu daganna verður afgreiðslutími bókasafnsins hefðbundinn.

 • Föstudagur 20. desember:  opið 11-17
 • Laugardagur 21. desember: opið 11-15
 • Sunnudagur 22. desember:  lokað

 • Mánudagur 23. desember: opið 10-19
 • Þriðjudagur 24. desember: lokað
 • Miðvikudagur 25. desember: lokað
 • Fimmtudagur 26. desember: lokað
 • Föstudagur 27. desember: opið 11-17
 • Laugardagur 28. desember: lokað
 • Sunnudagur 29. desember: lokað

 • Mánudagur 30. desember: opið 10-19
 • Þriðjudagur 31. desember: lokað
 • Miðvikudagur 1. janúar: lokað
 • Fimmtudagur 2. janúar: lokað
 • Föstudagur 3. janúar: opið 11-17
 • Laugardagur 4. janúar: opið 11-15
...meira

Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is