Maíhátíð á Bókasafni Hafnarfjarðar 

29.4.2016

Mynd af maítré.Laugardaginn 30. apríl frá klukkan 16 - 18 stendur Þýsk-íslenska tengslanetið fyrir maíhátíð á Bókasafni Hafnarfjarðar. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá, þar á meðal hestakerruferðir, leiki, tombólu, kaffi, kökur og maídrykk. Allir eru velkomnir. 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is