Kynning í handavinnuhópi Bókasafns Hafnarfjarðar 26. maí

24.5.2016

Mynd af prjónahönnun Hlýnu og Korku designFimmtudaginn 26. maí milli klukkan 17 og 19 verður kynning á prjónahönnun Hlýnu og Korku design í handavinnuhópi Bókasafns Hafnarfjarðar. Flíkur til sýnis og afsláttur af uppskriftum. Heitt á könnunni og allir velkomnir! 

Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is