Brúðubíllinn á bókasafninu

29.5.2013

Bjartir dagar, menningar- og listahátíð Hafnarfjarðar fer fram dagana 31. maí til 2. júní. Bókasafnið tekur að sjálfsögðu þátt. Brúðubíllinn kemur í heimsókn og eins og síðustu ár verður hann á bílaplaninu fyrir framan safnið. Sýningin hefst stundvíslega kl. 10.30 á föstudagsmorgninum. Nú er um að gera að drífa sig og muna bara að klæða sig eftir veðri og vindum


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is