Nýtt tónlistarefni á tónlistardeildinni

12.10.2016

Nytt_okt_2016Tónlistardeildin er búin að opna á nýjan leik eftir endurbætur. Allt tónlistarefnið er aðgengilegt og sífellt bætast nýjar gersemar í hópinn. 

Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar. Talsvert nýtt efni er væntanlegt á næstu vikum. Nýr listi kemur um miðjan september. 

Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.

 Smelltu hér til þess að sjá listann


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is