Þjónustukönnun Bókasafns Hafnarfjarðar 2019

14.3.2019

Bókasafn Hafnarfjarðar hefur útbúið stutta þjónustukönnun sem finna má hér að neðan.

Könnunin er stutt og góð svörun er okkur mjög mikilvæg svo við biðjum ykkur, kæru vinir, að gefa ykkur örfáar mínútur til þess að svara henni.

Þjónustukönnun Bókasafns Hafnarfjarðar 2019


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is