Uppskeruhátíð sumarlesturs 2017

30.8.2017

UppskeruhatidLaugardaginn 2. september kveðjum við sumarlesturinn með stæl og fögnum frábærum árangri þátttakenda!


Allir sem tóku þátt í sumarlestrinum eru hvattir til að 
skila inn lestrardagbókinni sinni fyrir hátíðina. Lestrardagbækurnar verða settar í pott og dregnir út vinningar.

Dagskrá:
Kl. 12:00 Pylsupartý fyrir framan bókasafnið
Kókómjólk í boði MS
Kl. 13:00 Ævar vísindamaður les úr óútkominni bók sinni, 
Þitt eigið ævintýri
Kl. 13:30 Dregið úr lestrardagbókum sem þátttakendur hafa 
skilað inn
Kl. 12-14 Andlitsmálun
Blöðrulistamaður frá Sirkus Íslands 
Útileikföng


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is