• úthlutun lykla að fjölnotasal
    Úthlutun lykla að fjölnotasal

Úthlutun lykla að fjölnotasalnum

10.8.2017

Úthlutun lykla að lesrými á Bókasafni Hafnarfjarðar

Úthlutun lykla að fjölnotasalnum mun fara fram þriðjudaginn 15. ágúst, þegar bókasafnið opnar kl. 10:00.

Þeir sem vilja fá lykil fyrir haustönnina 2017 þurfa að mæta á þessum tímahafa meðferðis 2500 kr. í seðlum, vera með gilt bókasafnsskírteini hjá Bókasafni Hafnarfjarðar og vera skuldlausir. Fyrirkomulagið er fyrstir koma, fyrstir fá.


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is