Vetrarfrí á bókasafninu

21.2.2017

Fb-bannerVið bjóðum grunnskólabörn í Hafnarfirði sérstaklega velkomin á bókasafnið í vetrarfríinu. Á barna- og unglingadeild verður hægt að föndra, spila og lita auk þess sem sýndar verða bíómyndir og Spilavinir kíkja í heimsókn. 
  • Fimmtudagur 23. febrúar
    - Kl. 13 Bókasafnsbíó > The Lego Movie
    - Kl. 15 - 17 Spilavinir > Komdu og lærðu að spila alls konar skemmtileg spil!
  • Föstudagur 24. febrúar
    - Kl. 13 Bókasafnsbíó > Paddington
    Á föstudeginum verður einnig 2 fyrir 1 af útlánum á barna- og fjölskyldu DVD myndum. 

Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is