Vetrarfrí grunnskólanna
Bókasafn Hafnarfjarðar verður með dagskrá í vetrarfríi grunnskóla Hafnarfjarðar 21. og 22. febrúar.
Dagskrá:
- Fimmtudagur og föstudagur 21. -22. febrúar
Ritsmiðja fyrir 8-12 ára - kl. 10:00 - 12:00
Ritsmiðjunni stýra þær Bergrún Íris Sævarsdóttir og Eva Rún Þorgeirsdóttir rithöfundar.
ATH fjöldatakmörkun er í smiðjuna (20) og er skráning nauðsynleg.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið berglindkr@hafnarfjordur.is með upplýsingum um nafn og aldur barns. - Fimmtudagur 21. febrúar
Spilavinir - kl. 14:00 - 16:00
Spilafjör með Spilavinum. Fullt af skemmtilegum spilum í boði.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir! - Föstudagur 22. febrúar
Bókabíó - kl. 14:00 - 16:00
Sýnd verður kvikmyndin Ronja ræningjadóttir.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir!
- Eldri færsla
- Nýrri færsla