Handavinnuhópur

Handavinnuhópurinn er með aðstöðu í fjölnotasalnum (kjallara Bókasafns Hafnarfjarðar, gengið niður hjá barnadeild). Hópurinn hittist að jafnaði annan hvern fimmtudag í vetur frá kl. 17:00 - 19:00.

Fyrsti fundur ársins 2019  verður fimmtudaginn 10. janúar.

Handavinnuhópurinn hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum og boðið er upp á aðstoð og kennslu í grunn atriðum. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á handavinnu að mæta og eiga notalega stund saman. 

Hópurinn hittinst á eftirfarandi dögum:

24. janúar
7. febrúar
21. febrúar
7. mars
21. mars
4. apríl
11. apríl
2. maí
16. maí

Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-hópnum Handavinnuhópur Bókasafns Hafnarfjarðar.
Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is