Handavinnuhópur

mynd af handavinnuhópi bókasafns hafnarfjarðarHandavinnuhópur verður á Bókasafni Hafnarfjarðar alla fimmtudaga frá kl. 17:00 - 19:00

Hópurinn verður með aðstöðu á 2. hæð safnsins í handavinnukróknum. 

Það er til úrval af handavinnubókum og -blöðum á bókasafninu. Starfsmaður verður á staðnum til aðstoðar. 

Heitt á könnunni og allir velkomnir með prjóna, heklunálar og aðra handavinnu.

Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-hópnum Handavinnuhópur Bókasafns Hafnarfjarðar

2017-handavinnuhringur


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is