Tilkynningar

1.9.2015 : Handavinnuhópur

Handavinnuhópurinn verður í fjölnotasalnum (kjallara) bókasafnsins annan hvern fimmtudag kl. 17-19 í vetur. Fyrstu fundurinn verður fimmtudaginn 20. september.

...meira

1.9.2015 : Foreldramorgnar

Foreldramorgnarnir verða í fjölnotasal bókasafnsins annan hvern þriðjudag 10-12 í vetur. Fyrsti foreldramorgunn vetrarins verður þriðjudaginn 11. september.

...meira

28.5.2015 : Brúðubíllinn í bókasafninu

Brúðubíllinn verður með sýninguna Leikið með liti á planinu hjá Bókasafni Hafnarfjarðar þriðjudaginn 2. júní kl. 10:30. Allir velkomnir! 

...meira

17.4.2015 : Einar einstaki 22. apríl

Miðvikudaginn 22. apríl verður töframaðurinn Einar einstaki með tvær sýningar á Bókasafni Hafnarfjarðar í tilefni Bjartra daga. Fyrri sýningin er kl. 16:30 og seinni sýningin kl. 17:30. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!  ...meira

Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is