Einar einstaki 22. apríl

17.4.2015

Miðvikudaginn 22. apríl

 verður töframaðurinn Einar einstaki með tvær sýningar á Bókasafni Hafnarfjarðar í tilefni Bjartra daga. Fyrri sýningin er kl. 16:30 og seinni sýningin kl. 17:30. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir! 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is