Handavinnuhópur

1.9.2015

mynd af handavinnuhópi bókasafns hafnarfjarðarHandavinnuhópurinn verður því miður í fríi fram til áramóta vegna endurskipulagningar viðburðastarfs bókasafnsins. 

Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-hópnum Handavinnuhópur Bókasafns Hafnarfjarðar.


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is