Dagskrá febrúarmánaðar á Bókasafni Hafnarfjarðar
Dagskrá febrúarmánaðar er mætt á svæðið.
Handavinnuhópurinn verður á sínum stað annan hvern miðvikudag. Sögustundir annan hvern fimmtudag á pólsku og pólski kvennaklúbburinn Klub Kobiet á móti. Sögustundir á íslensku á þriðjudögum kl. 17:00.
- SnjallSpjall
4. febrúar kl. 17:00 : Símar, spjaldtölvur, fartölvur - komdu með það í SnjallSpjall. - Co czuję? i Czego potrzebuje? - Zajęcia po dzieciach w wieku 5-6 lat.
6. febrúar kl. 13:00. Rejestracja jest wymagana na to wydarzenie. Ograniczone przestrzenie. Prosimy o kontakt pod adresem bokasafn@hafnarfjordur.is lub na Facebook. - Vinylbíó
10. febrúar kl. 17:00 : kvikmynd gerð eftir stórkostlegri rokkóperu The Who - Smáræðið: upplestur
13. febrúar kl. 13:00 : Gestur febrúarmánaðar er Sigríður Hagalín Björnsdóttir, sem les úr bókinni Eldarnir: Ástin og aðarar hamfarir. - Foreldramorgunn - ungbarnajóga
15. febrúar kl. 10:00 : Jenný Maggý Rúriksdóttir frá jógastúdíóinu Faðmi mun leiða ungbarnajóga. - Augnablik - örfyrirlestrar
16. febrúar kl. 17:00 : Fyrirlesarinn er Ásdís Gunnarsdóttir, kjólameistari og lífskúnstner, sem einnig rekur brúðarbúðina Loforð. - Músíkmóment - Fjara
23. febrúar kl. 17:00 : Hljómsveitin Fjara mætir í Friðriksdeild (tónlistardeild Bókasafns Hafnarfjarðar) og leikur þýða tóna fyrir gesti safnsins.
Athugið að fjöldi þátttakenda stýrist af viðmiðum Almannavarna að hverju sinni.
Grímuskylda er á bókasafninu.
Dagskrá janúarmánaðar á Bókasafni Hafnarfjarðar
Dagskrá janúarmánaðar fer rólega í gang, en við erum svo sannarlega hér og getum ekki beðið eftir að komast aftur í fluggírinn!
Sögustundir, handverkshópur og Klub Kobiet verða á sínum stað eftir miðjan mánuðinn. Frekari upplýsingar um hvern dagskrárlið má finna sem viðburði á Facebooksíðu bókasafnsins .
- Smáræðið
16. janúar kl. 13:00 : Guðni Líndal - Bráðum áðan, í beinni frá Bretlandi - Augnablik - örfyrirlestur
19. janúar kl. 17:00 - 17:20 : Veganistur - Júlía Sif - Myndlistarsmiðja
21. janúar kl. 17:00 - 19:00 : Bestiary - Otilia Martin
(ath. skráning nauðsynleg á myndlistarsmiðjuna) - Anna invites you...Taxes & benefits Q&A
23. janúar kl. 13:00 - 14:00
Athugið að fjöldi þátttakenda stýrist af viðmiðum Almannavarna að hverju sinni.
Grímuskylda er á bókasafninu.
Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is