Dagskrá marsmánaðar á Bókasafni Hafnarfjarðar
Dagskrá marsmánaðar er mætt á svæðið . Verið velkomin á Bókasafn Hafnarfjarðar!
Handavinnuhópurinn verður á sínum stað annan hvern miðvikudag. Sögustundir annan hvern fimmtudag á pólsku og pólski kvennaklúbburinn Klub Kobiet á móti. Sögustundir á íslensku á þriðjudögum kl. 17:00.
- SnjallSpjall
4. febrúar kl. 17:00 : Símar, spjaldtölvur, fartölvur - komdu með það í SnjallSpjall. - Myndlistarsýning í samvinnu við Íslenska myndasögusamfélagið
8. mars kl. 17:00 : verk eftir Árna Jón Gunnarsson, Einar V. Másson, Eddu Katrínu Malmquist og Karítas Gunnarsdóttur verða sýnd. - Augnablik - örfyrirlestur: myndasögugerð
9. mars kl. 17:00: Magnús Björn Ólafsson mun ræða myndasögugerðarferli og fleira. - Smáræðið - Ævar Þór Benediktsson: Þín eigin undirdjúp
13. mars kl. 13:00-14:00. Ævar Þór er einn dáðasti barnabókahöfundur þjóðarinnar, og mun hann leiða gesti á aldrinum 0-110 ára í gegnum æsispennandi för um næsta ævintýaheim 'Þín eigin' seríunnar. - Foreldramorgunn - tilfinningar & félagsþroski
15. mars kl. 10:00-12:00: Fræðsluerindi dagsins er í höndum Dr. Hiroe Terada, höfundi Oran barnabókanna - Músíkmóment - Unnur Sara
23. mars kl. 17:00 : Unnur Sara heimsækir Bókasafn Hafnarfjarðar og heldur uppi seiðandi og afslappandi stemningu með ljúfum tónum úr ýmsum áttum - Páskaeggjamálun
25. mars kl. 17:30-19:00 : Málum saman páskaegg! Viðburðurinn er gjaldfrjáls, og allur efniviður á staðnum. - Minecraft byrjendanámskeið fyrir krakka
27. mars kl. 13:00-15:00 : Snillingarnir í InTrix eru mætt enn og aftur og bjóða krökkum frá 6-10 ára að koma og læra leikinn. Takmörkuð sæti eru í boði. Skráning á bokasafn@hafnarfjordur.is - Vínylbíó: Last and First Men
30. mars kl. 17:00-18:30 : Kvikmynd og hljóðheimur úr smiðju Jóhanns Jóhannssonar byggð á samnefndri vísindaskáldsögu Olaf Stapledon, flutt af sinfóníuhljómsveit breska ríkisútvarpsins ásamt Tildu Swinton
Dagskrá febrúarmánaðar á Bókasafni Hafnarfjarðar
Dagskrá febrúarmánaðar er mætt á svæðið.
Handavinnuhópurinn verður á sínum stað annan hvern miðvikudag. Sögustundir annan hvern fimmtudag á pólsku og pólski kvennaklúbburinn Klub Kobiet á móti. Sögustundir á íslensku á þriðjudögum kl. 17:00.
- SnjallSpjall
4. febrúar kl. 17:00 : Símar, spjaldtölvur, fartölvur - komdu með það í SnjallSpjall. - Co czuję? i Czego potrzebuje? - Zajęcia po dzieciach w wieku 5-6 lat.
6. febrúar kl. 13:00. Rejestracja jest wymagana na to wydarzenie. Ograniczone przestrzenie. Prosimy o kontakt pod adresem bokasafn@hafnarfjordur.is lub na Facebook. - Vinylbíó
10. febrúar kl. 17:00 : kvikmynd gerð eftir stórkostlegri rokkóperu The Who - Smáræðið: upplestur
13. febrúar kl. 13:00 : Gestur febrúarmánaðar er Sigríður Hagalín Björnsdóttir, sem les úr bókinni Eldarnir: Ástin og aðarar hamfarir. - Foreldramorgunn - ungbarnajóga
15. febrúar kl. 10:00 : Jenný Maggý Rúriksdóttir frá jógastúdíóinu Faðmi mun leiða ungbarnajóga. - Augnablik - örfyrirlestrar
16. febrúar kl. 17:00 : Fyrirlesarinn er Ásdís Gunnarsdóttir, kjólameistari og lífskúnstner, sem einnig rekur brúðarbúðina Loforð. - Músíkmóment - Fjara
23. febrúar kl. 17:00 : Hljómsveitin Fjara mætir í Friðriksdeild (tónlistardeild Bókasafns Hafnarfjarðar) og leikur þýða tóna fyrir gesti safnsins.
Athugið að fjöldi þátttakenda stýrist af viðmiðum Almannavarna að hverju sinni.
Grímuskylda er á bókasafninu.
Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is