15.1.2021 : Dagskrá janúarmánaðar á Bókasafni Hafnarfjarðar

Januar-2021-TILBUID Dagskrá janúarmánaðar fer rólega í gang, en við erum svo sannarlega hér og getum ekki beðið eftir að komast aftur í fluggírinn!

Sögustundir, handverkshópur og Klub Kobiet verða á sínum stað eftir miðjan mánuðinn. Frekari upplýsingar um hvern dagskrárlið má finna sem viðburði á Facebooksíðu bókasafnsins .

 • Smáræðið
  16. janúar kl. 13:00 : Guðni Líndal - Bráðum áðan, í beinni frá Bretlandi
 • Augnablik - örfyrirlestur
  19. janúar kl. 17:00 - 17:20 : Veganistur - Júlía Sif
 • Myndlistarsmiðja 
  21. janúar kl. 17:00 - 19:00 : Bestiary - Otilia Martin
  (ath. skráning nauðsynleg á myndlistarsmiðjuna)
 • Anna invites you...Taxes & benefits Q&A
  23. janúar kl. 13:00 - 14:00

Athugið að fjöldi þátttakenda stýrist af viðmiðum Almannavarna að hverju sinni.
Grímuskylda er á bókasafninu.

...meira

14.1.2021 : Hefðbundinn afgreiðslutími og 20 manna hámark

AfgreidslutimibhHefðbundinn afgreiðslutími verður í gildi 13. janúar - 17. febrúar (miðað við núverandi reglur um samkomutakmarkanir). Nú mega 20 gestir vera á bókasafninu í einu. Athugið að grímuskylda er á safninu. (Fjöldatakmörkun, nálægðarmörk og grímuskylda taka ekki til barna sem fædd eru 2005 eða síðar).

Skilalúgan er opin utan afgreiðslutíma - þegar veður leyfir. 

...meira

Fréttasafn


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is