Deild erlendra mála, 3. hæð
Fjölbreytt flóra bóka á fjölda tungumála
Bókmenntir á ensku
Bókmenntir á ensku eru í sal inn af þýsku deildinni.
Sumar ensku skáldsagnanna hafa fengið merkimiða á kjalmiðann sem gefur til kynna um hvers konar bók er að ræða:
- ChicLit
- Historical Romances
- Paranormal Romances
- Sögur af galdramönnum
- Sönn sakamál
- Vampírusögur
Teiknimyndasögur á ensku og manga-bækur eru á í horninu á ungmennadeild/enskudeild á 3. hæðinni.
Bókmenntir á Norðurlandamálunum
Norðurlandamálin eru saman í krók í stóra salnum.Hvert mál er merkt með sínum þjóðfána.
Franska, ítalska, spænska, pólska og litháíska
Bókmenntir á þessum málum eru á stigapallinum á 3. hæð. Hvert mál er merkt með sínum þjóðfána (fyrir utan ítölsku). Undanfarið hefur verið lögð sérstök áhersla á að auka við pólska bókakostinn og er aukið við hann nokkrum sinnum á ári.
Þýska bókasafnið
- Skáldsögur
- Ævisögur
- Hljóðbækur
- Kennslubækur
- Fræðibækur
Lesstofa
- Lesstofan á 3. hæð er ætluð 16 ára og eldri. Hún er opin á sama tíma og bókasafnið.
- Ókeypis þráðlaust net er á lesstofunni. Ekki er boðið upp á útprentun frá þráðlausa netinu.
- Eldri færsla
- Nýrri færsla