Safnkostur

Bókasafn Hafnarfjarðar hefur yfir 130.000 safngögn á sínum snærum. Þar af eru skáldsögur um 45.000 talsins. Af því má sjá að margt stendur viðskiptavinum til boða (tölur úr ársskýrslu 2011).

  • Bækur (skáldsögur, ævisögur, fræðibækur, kennslubækur, orðabækur, o.s.frv.)
  • Barnabækur (unglingabækur, barnabækur, hnokkabækur)
  • DVD-myndir (kvikmyndir og fræðslumyndir)
  • Hljóðbækur
  • Manga
  • Teiknimyndasögur
  • Tímarit (dægurblöð, fræðiblöð)
  • Tónlist (geisladiskar, hljómplötur, nótur)
  • Tungumálanámskeið (geisladiskar, Linguaphonar, snældur, tölvutungumálanámskeið)
  • VHS (kvikmyndir og fræðslumyndir)

Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is