Bökunarform

Bokunarform_heimasidaBókasafn Hafnarfjarðar hefur hafið útlán á bökunarformum. 
Formin eru lánuð út í 14 daga í senn. Öllum formum fylgja leiðbeiningar um notkun og þrif. 

Bökunarformin eru staðsett á 2. hæð hjá matreiðslubókunum. 

Gleðilegan bakstur! 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is