Spil

7033252_R_Z001A2Bókasafn Hafnarfjarðar lánar út spil. Spilin eru lánuð út í 14 daga og allir sem eru með gilt bókasafnskort hjá Bókasafni Hafnarfjarðar geta fengið þau að láni.

Með öllum spilum fylgir blað með innihaldslýsingu (sem er yfirleitt límt innan á kassalokið).

Listi yfir spil sem við erum með til útláns er aðgengilegur á bókasafninu og eins með því að smella á þennan link.

Lánþegar eru vinsamlegast beðnir að hjálpa starfsfólki með því að ganga úr skugga um að allt innihald fylgi örugglega með þegar spilunum er skilað. 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is