Spil

7033252_R_Z001A2Bókasafn Hafnarfjarðar lánar út spil. Spilin eru lánuð út í 14 daga og allir sem eru með gilt bókasafnskort hjá Bókasafni Hafnarfjarðar geta fengið þau að láni.

Með öllum spilum fylgir blað með innihaldslýsingu (sem er yfirleitt límt innan á kassalokið).

Boardgamegeek_2021 Bókasafn Hafnarfjarðar er með lista á BoardGameGeek yfir spil í eigu safnsins. Sérsíða á RPGG er fyrir hlutverkaspil í eigu bókasafnsins.

Sífellt bætist við spilakostinn og listarnir eru uppfærðir jafnóðum. 

Lánþegar eru vinsamlegast beðnir að hjálpa starfsfólki með því að ganga úr skugga um að allt innihald fylgi örugglega með þegar spilunum er skilað. 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is