Fréttir
Dagskrá janúarmánaðar á Bókasafni Hafnarfjarðar
Dagskrá janúarmánaðar fer rólega í gang, en við erum svo sannarlega hér og getum ekki beðið eftir að komast aftur í fluggírinn!
Sögustundir, handverkshópur og Klub Kobiet verða á sínum stað eftir miðjan mánuðinn. Frekari upplýsingar um hvern dagskrárlið má finna sem viðburði á Facebooksíðu bókasafnsins .
- Smáræðið
16. janúar kl. 13:00 : Guðni Líndal - Bráðum áðan, í beinni frá Bretlandi - Augnablik - örfyrirlestur
19. janúar kl. 17:00 - 17:20 : Veganistur - Júlía Sif - Myndlistarsmiðja
21. janúar kl. 17:00 - 19:00 : Bestiary - Otilia Martin
(ath. skráning nauðsynleg á myndlistarsmiðjuna) - Anna invites you...Taxes & benefits Q&A
23. janúar kl. 13:00 - 14:00
Athugið að fjöldi þátttakenda stýrist af viðmiðum Almannavarna að hverju sinni.
Grímuskylda er á bókasafninu.
Hefðbundinn afgreiðslutími og 20 manna hámark
Hefðbundinn afgreiðslutími verður í gildi 13. janúar - 17. febrúar (miðað við núverandi reglur um samkomutakmarkanir). Nú mega 20 gestir vera á bókasafninu í einu. Athugið að grímuskylda er á safninu. (Fjöldatakmörkun, nálægðarmörk og grímuskylda taka ekki til barna sem fædd eru 2005 eða síðar).
Skilalúgan er opin utan afgreiðslutíma - þegar veður leyfir.
...meiraAfgreiðslutími yfir hátíðarnar
Nú nálgast jólin, en við verðum með ykkur á Þorláksmessu fyrir alla þá sem þurfa eitthvað gott með jólakakóinu!
Opið er bæði fyrir útlán og skil 28. og 29. desember en lokað verður miðvikudaginn 30. desember. og svo opnum við aftur hress laugardaginn 2. janúar.
- 23. des. 13-17
- 24. des. LOKAÐ / CLOSED
- 25. des. LOKAÐ / CLOSED
- 26. des. LOKAÐ / CLOSED
- 28. des. 13-17
- 29. des. 13-17
- 30. des. LOKAÐ / CLOSED
- 31. des. LOKAÐ / CLOSED
- 1. jan. LOKAÐ / CLOSED
- 2. jan. 11-15
Bókasafnið opið - með takmörkunum
Frá og með 18. nóvember 2020 til og með 12. janúar 2021 verður Bókasafn Hafnarfjarðar opið:
- Kl. 13:00 - 17:00 alla virka daga
- Kl. 11:00 - 15:00 á laugardögum
Athugið að fjöldatakmarkanir miðast við 10 manns.
Grímuskylda er einnig viðhöfð á safninu.
Panta & sækja-þjónusta:
Áfram verður hægt að panta gögn á virkum dögum í tölvupósti og í skilaboðum á Facebook sem hægt verður að nálgast milli kl. 13 og 17 (11-15 á laugardögum).
Heimildaleitir og bækur eldri en 2019:
- Heimildaleitir
- Fræðibækur
- Skáldsögur eldri en 2019
Við biðjum þá sem eiga þess kost að panta slíkt efni fyrirfram í tölvupósti eða í skilaboðum á Facebook.
...meira- Kynstrin öll - jólabókadagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar - 1. og 2. hluti
- Skoðanakönnun um vef Bókasafns Hafnarfjarðar
- Lokun safns vegna Covid - en opnað fyrir pantanir
- Lokun vegna COVID-19
- Hertar aðgerðir vegna COVID-19
- Lesið fyrir ævintýraverur
- Fastir liðir á Bókasafni Hafnarfjarðar í október
- Starfsdagur á Bókasafni Hafnarfjarðar föstudaginn 18. september
- Bókasafn Hafnarfjarðar kynnir fasta viðburði vetrarins
- Foreldramorgnar á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Wykład - 10 ścieżek postępu wychowawczego / Fyrirlestur á pólsku - 10 leiðir til velgengni í námi barna
- Anna’s Ladies: International group for women - Events in September
- Námskeið í ættfræðiskráningu fyrir byrjendur og lengra komna á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Fataskiptamarkaður á Bókasafninu!
- Viðburðir á Bókasafni Hafnarfjarðar í september
- Sumarlestur og uppskeruhátíð
- Opening Up - Kvikmyndaverk eftir Sindra 'Sparkle' Frey
- Sýndu lit - hinsegin dagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar
- Sumarlestur
- Viðburðir á Bókasafni Hafnarfjarðar í júlí
- Viðburðir á Bókasafni Hafnarfjarðar í júní
- Fataskiptimarkaður 30. maí
- Bókasafnið opnar kl. 10:00 þann 4. maí
- Covid-19 fréttir
- COVID-19
- Bókasafn Hafnarfjarðar lokar tímabundið
- Bókasafn Hafnarfjarðar opið
- Vetrarfrí á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Safnanótt á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Krakkaforritun á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Lestrarfélagið Framför
- Skilalúga lokuð helgina 4.-5. janúar
- Áramótin
- Afgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar yfir hátíðarnar
- Bókasafnið LOKAR kl. 14:00 vegna veðurs
- Starfsdagur föstudaginn 29. nóvember
- Kynstrin öll - jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar
- Pönk og ljóð á Degi íslenskrar tungu
- Luktarganga St. Martin 9. nóvember
- Bangsagisting
- Vetrarfrí grunnskólanna - dagskrá bókasafnsins
- Bóka- og bíóhátíð barnanna
- Lokað föstudaginn 27. september
- Námsaðstoð
- Uppskeruhátíð sumarlesturs
- Sumarlestur
- Lokun á bílastæði og Strandgötu
- Menningar- og heilsugöngur í sumar
- Námskeið í myndasögugerð fyrir 11-15 ára
- Sumarlestur Bókasafns Hafnarfjarðar
- Calligraphy námskeið á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Maíhátíð 2019
- Bjartir dagar á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Afgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar yfir páskana
- Vetrarfrí grunnskólanna
- Tölvur og tölvuleikir á Safnanótt
- Aukin þjónusta
- Á eigin skinni
- Nýtt efni á tónlistardeildinni
- Heilahristingur heimanámsaðstoð
- Matarsóun - Hvað er til ráða?
- Gjaldskrárbreyting 2019
- Afgreiðslutími yfir hátíðarnar
- Íslensku jólafólin
- Jólaupplestrar Bókasafns Hafnarfjarðar
- Luktarganga - St. Martin
- Ísland á umbrotatímum
- Hrekkjavakan og íslenskir draugar á bókasafninu
- Nýtt efni á tónlistardeildinni
- Vetrarfrí grunnskólanna
- Fræðslufundur um málþroska
- Heilahristingur - heimanámsaðstoð Rauða krossins
- Fjölbreytt dagskrá á Bókasafni Hafnarfjarðar í vetur
- Hin forna Antigonea - fyrirlestur á ensku og pólsku
- Uppskeruhátíð Sumarlesturs 1. sept.
- Bókasafn Hafnarfjarðar og verslunarmannahelgin
- Sumarlestur á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Nýtt efni á tónlistardeildinni
- Fjölnotapokinn Sporður
- Búkolla - leiksýning á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Afgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar í sumar
- Bókasafnið verður lokað annan í hvítasunnu
- Sögustund laugardaginn 19. maí kl. 14
- Heilahristingur í sumarfrí
- Bókasafnið lokað föstudaginn 11. maí
- Maíhátíð á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Bjartir dagar á Bókasafni Hafnarfjarðar
- Nýtt efni á tónlistardeildinni
- Afgreiðslutími yfir páskana
- Bóka- og bíóhátíð barnanna
- Viðburðir á bókasafninu í vetrarfríi grunnskóla
- Nýtt efni á tónlistardeildinni
- Safnanótt föstudaginn 2. febrúar
- Hópastarf á nýju ári
- Afgreiðslutími yfir hátíðarnar
- Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar
Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is