Afgreiðslutími Bókasafns Hafnarfjarðar um páskana

31.3.2021

2021-paskar-afgreidslutimiBókasafn Hafnarfjarðar óskar öllum gleðilegra páska!

Afgreiðslutími bókasafnsins verður eftirfarandi um páskana:

  • skírdagur - LOKAÐ
  • föstudagurinn langi - LOKAÐ
  • laugardagur 3. apríl - 11:00-15:00
  • páskadagur - LOKAÐ
  • annar í páskum - LOKAÐ
  • þriðjudagur 6. apríl - 10:00-17:00

Athugið að fjöldatakmarkanir eru í gildi á bókasafninu, talið inn og grímuskylda.


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is