Bjartir dagar á Bókasafni Hafnarfjarðar
12.4.2018

Bókasafn Hafnarfjarðar verður með fjölbreytta dagskrá í tilefni Bjartra daga, bæjarhátíð Hafnarfjarðar:
- Miðvikudagur 18. apríl
Kl. 16:30 & kl. 17:30 Töframaðurinn Einar einstaki heldur tvær sýningar á jarðhæð bókasafnsins
- Fimmtudagur 19. apríl (sumardagurinn fyrsti)
BÓKASAFNIÐ LOKAÐ
- Föstudagur 20. apríl
Kl. 11 - 10 Föndur fyrir alla fjölskylduna á barnadeild
- Laugardagur 21. apríl
Kl. 11 - 15 Föndur fyrir alla fjölskylduna á barnadeild
Kl. 11 - 13 Dr. Bæk verður á staðnum og ástandsskoðar hjól
Kl. 11:30 Jóhanna B. Magnúsdóttir fræðir gesti um matjurtaræktun
Kl. 12:30 Jóhanna B. Magnúsdóttir aðstoðar börnin við að setja niður baunir
Athugið að Bókasafn Hafnarfjarðar er lokað sumardaginn fyrsta!