Bókasafnið opið - með takmörkunum
Frá og með 18. nóvember 2020 til og með 12. janúar 2021 verður Bókasafn Hafnarfjarðar opið:
- Kl. 13:00 - 17:00 alla virka daga
- Kl. 11:00 - 15:00 á laugardögum
Athugið að fjöldatakmarkanir miðast við 10 manns.
Grímuskylda er einnig viðhöfð á safninu.
Panta & sækja-þjónusta:
Áfram verður hægt að panta gögn á virkum dögum í tölvupósti og í skilaboðum á Facebook sem hægt verður að nálgast milli kl. 13 og 17 (11-15 á laugardögum).
Heimildaleitir og bækur eldri en 2019:
- Heimildaleitir
- Fræðibækur
- Skáldsögur eldri en 2019
Við biðjum þá sem eiga þess kost að panta slíkt efni fyrirfram í tölvupósti eða í skilaboðum á Facebook.