Gjaldskrárbreyting 2019

3.1.2019

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt breytingu á gjaldskrá Bókasafns Hafnarfjarðar frá 1. janúar 2019. 

Það verður bara ein breyting, árgjaldið hækkar úr 1.900 kr. í 2.000 kr. fyrir fullorðna (18-66 ára). 

Árgjaldið verður áfram ókeypis fyrir börn/unglinga að 18 ára, eldri borgara og öryrkja. 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is