Hefðbundinn afgreiðslutími og 20 manna hámark

14.1.2021

AfgreidslutimibhHefðbundinn afgreiðslutími verður í gildi 13. janúar - 17. febrúar (miðað við núverandi reglur um samkomutakmarkanir). Nú mega 20 gestir vera á bókasafninu í einu. Athugið að grímuskylda er á safninu. (Fjöldatakmörkun, nálægðarmörk og grímuskylda taka ekki til barna sem fædd eru 2005 eða síðar).

Skilalúgan er opin utan afgreiðslutíma - þegar veður leyfir. 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is