Heilahristingur í sumarfrí

16.5.2018

logo heilahristingsHeilahristingur, heimanámsaðstoð Rauða krossins, er kominn í sumarfrí. 
Þráðurinn verður tekinn upp að nýju í haust og nákvæmari tímasetning auglýst þegar nær dregur. 

Við þökkum sjálfboðaliðum Rauða krossins fyrir samstarfið í vetur og öllum þeim sem nýttu sér þjónustuna. 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is