Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar

6.12.2017

JoladagatalbhStarfsfólk Bókasafns Hafnarfjarðar bjó til dagatal sem búið er að setja upp á barna- og unglingadeild. Dagatalið samanstendur af 24 litlum bókum sem í leynast þekktar persónur úr barnabókum. 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is