Kynstrin öll - jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar

4.11.2019

Cover_facebook2Nú er jólabókaflóðið að skella á og jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar orðin fullskipulögð.

Upplestrarkvöld fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20:00

 • Bergur Ebbi - Skjáskot
 • Guðrún Eva Mínervudóttir - Aðferðir til að lifa af
 • Sólveig Pálsdóttir - Fjötrar
 • Díana Sjöfn Jóhannsdóttir - Ólyfjan

  Við myndum notalega kaffihúsastemningu í samstarfi við Pallett sem selur veitingar.

Upplestur fyrir yngri börn laugardaginn 23. nóvember kl. 12:00

 • Sigrún Eldjárn - Sigurfljóð í grænum hvelli!
 • Arndís Þórarinsdóttir - Nærbuxnanjósnararnir

Upplestur fyrir eldri börn þriðjudaginn 26. nóvember kl. 17:00

 • Benný Sif Ísleifsdóttir - Álfarannsóknin
 • Ævar Þór Benediktsson - Þinn eigin tölvuleikur

Upplestrarkvöld fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20:00

 • Andri Snær Magnason - Um tímann og vatnið
 • Fríða Ísberg - Leðurjakkaveður
 • Dóri DNA - Kokkáll
 • Dagur Hjartarson - Við erum ekki morðingjar

  Við myndum notalega kaffihúsastemningu í samstarfi við Pallett sem selur veitingar.

Dagskráin í desember

 • 17. og 18. desember kl. 16-19: slökunarstund
 • Jólabíó:
  - 9. desember: Miracle on 34th Street
  - 11. desember: Home Alone
  - 16. desember: It's a Wonderful Life
  - 19. desember: The Grinch

Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is