Lestrarfélagið Framför
Bókmenntaklúbbur Bókasafns Hafnarfjarðar hittist annan miðvikudag í mánuði kl. 19:00 á jarðhæð bókasafnsins.
Í hverjum mánuði er lesin ein bók sem síðan er rædd á fundinum. Á fundum lestrarfélagsins er hægt að fá sér heitt kaffi eða te og segja sína skoðun á bókinni sem lesin var - eða einfaldlega hlusta á það sem hinir hafa að segja.
Umsjónarmaður: Dr. Hjalti Snær Ægisson, bókmenntafræðingur
Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir!
Leslisti veturinn vormisseris 2020
Þema vetrarins er 18. öldin í samtímanum.
- 8. janúar 2020
Í skugga drottins
höf. Bjarni Harðarson
- 12. febrúar 2020
Gestkomur í Sauðlauksdal
höf. Sölvi Björn Sigurðarson
- 11. mars 2020
Skáldsagan um Jón
höf. Ófeigur Sigurðsson
- 8. apríl 2020
Norðurljós
höf. Einar Kárason
Við minnum á Facebookhóp Bókmenntaklúbbsins, hann er hér:
Bókmenntaklúbbur Bókasafns Hafnarfjarðar