Maíhátíð 2019

Laugardaginn 4. maí kl. 15:30

30.4.2019

Þýska-íslenska tengslanetið heldur Maíhátíð laugardaginn 4. maí kl. 15:30 fyrir framan bókasafnið í Hafnarfirði og í anddyri bókasafnsins.
Maíhátíðin er þýsk hefð. Ung tré eða greinar verða skreyttar með litríkum böndum, pappírsblómum og skilaboðum um vináttu. Á sama tima er hátíðin „dansað inn í maímánuð“ (á þýsku: Tanz in den Mai).

· maítrén skreytt
· dansað inn í maímánuð
· kaffi, kökur, pylsur og hefðbundinn maídrykkur
· leikir fyrir börn
· hjólreiðaskoðun
og margt fleira


Allir velkomnir!

Athugið að vegna hátíðarinnar verður bílastæði bókasafnsins lokað frá morgni 4. maí og þar til kl. 18:00. 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is