Matarsóun - Hvað er til ráða?

Fimmtudaginn 17. janúar, kl. 17:00 - 18:00

4.1.2019

Fimmtudaginn 17. janúar kl. 17:00 kemur Rannveig Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Landvernd og doktor í spendýravistfræði, á Bókasafn Hafnarfjarðar og ræðir matarsóun frá ýmsum sjónarhornum. 

Hvers vegna er slæmt að sóa mat og hvað getum við eiginlega gert til að koma í veg fyrir matarsóun?


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is