Námskeið í myndasögugerð fyrir 11-15 ára

13.-14. júní

29.5.2019

ATH skráning nauðsynleg.Myndasga-klippt
Bókasafn Hafnarfjarðar mun bjóða upp á tveggja daga námskeið í myndasögugerð fyrir 11-15 ára dagana 13. - 14 júní frá kl. 10:00-12:00. (Athugið að mæta þarf báða dagana)

Myndlistamaðurinn Ethoríó (Eyþór Eyjólfsson) mun kenna grunnatriði myndasögugerðar og hjálpa nemendum við að búa til sína eigin myndasögu. Eyþór er í BA námí í myndlist við Arts University Bournemouth.

Námskeiðið er ókeypis en skráning er nauðsynleg þar sem aðeins 10 pláss eru í boði.
Vinsamlegast sendið upplýsingar um nafn og aldur á netfangið berglindkr@hafnarfjordur.is ef áhugi er á að taka þátt. 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is