Nýtt efni á tónlistardeildinni

Sífellt bætast nýjar gersemar í hópinn á tónlistardeildinni.
Vikulega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar.
Nýr listi kemur um miðjan mars.
Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar.