Skoðanakönnun um vef Bókasafns Hafnarfjarðar
Verið er að vinna að nýjum vef fyrir Bókasafn Hafnarfjarðar.
Ef sem flestir gætu svarað eftirfarandi könnun þá myndu svörin og álit sem flestra nýtast gríðalega vel í undirbúningsvinnu fyrir hinn nýja vef.