Sumarlestur

16.7.2019

Sumarlestur-bordi

Sumarlestur er fyrir krakka sem lesa sjálfir og fyrir krakka sem lesið er fyrir!

 

Hið árlega sumarlestursátak Bókasafns Hafnarfjarðar er hafið og stendur til 16. ágúst.

  • Lestrarhestur vikunnar verður dreginn úr rauða póstkassanum á barnadeildinni í hverri viku og fær verðlaun fyrir.
  • Allir sem skila inn lestrardagbók í lok sumars fá glaðning.
  • Uppskeruhátíð laugardaginn 7. september!

Skráðu þig til þátttöku í afgreiðslu eða barnadeild bókasafnsins og nældu þér í lestrardagbók!


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is