Uppskeruhátíð sumarlesturs
Laugardaginn 7. september kveðjum við sumarlesturinn með stæl og fögnum frábærum árangri þátttakenda í sumar!
Munið að taka lestrardagbókina með ykkur því á hátíðinni setjum við allar dagbækurnar í pott og drögum nokkra heppna vinningshafa.
Dagskrá:
kl. 12:00 - 14:00
Sirkus Íslands verður á staðnum með:
Andlitsmálun
Blöðrulistamann
Candy floss vél
kl. 12:00
Pylsupartý fyrir framan bókasafnið
kl. 13:00
Bergrún Íris Sævarsdóttir les upp úr bók sinni Kennarinn sem hvarf
Allir velkomnir!