Vetrarfrí á Bókasafni Hafnarfjarðar
Bókasafn Hafnarfjarðar býður upp á veglega dagskrá í vetrarfríinu dagana 19. - 22. febrúar.
Við bjóðum grunnskólabörn sérstaklega velkomin!
Miðvikudagur 19. febrúar
- Kl. 13-14: Upplestur – Blær Guðmundsdóttir og Hjalti Halldórsson lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum
- Kl. 14:30-16:30: Leikhúsbókabíó – Fíasól
Fimmtudagur 20. febrúar
- Kl. 10-15: perluföndur
- Bókabíó:
Kl. 13: Þór: hetjur Valhallar
Kl. 16: Hugo
Föstudagur 21. febrúar
- Kl. 12-15: Hreyfimyndasmiðja fyrir 13-18 ára krakka
ATH! AÐEINS 20 PLÁSS Í BOÐI!
SKRÁNING NAUÐSYNLEG!
>>Skráning fer fram hér: https://forms.gle/LfT1oQb1wgFhSPPL7 <<
Laugardagur 22. febrúar
- Kl. 12-14: Bolluvandaföndur
19. – 22. febrúar
Ratleikur um safnið