Vetrarfrí grunnskólanna
Bókasafn Hafnarfjarðar býður upp á fjölbreytta dagskrá í vetrarfríi grunnskólanna 20. - 23. október.
Hlökkum til að sjá ykkur!
- Getraun kl. 11-15
Komdu á bókasafnið og giskaðu á hvað safnið á margar bækur.
Verðlaun í boði fyrir þá þrjá sem komast næst réttri tölu. - Harry Potter ratleikur kl. 11-15
Þrír heppnir þátttakendur fá vinning.
- Getraun kl. 10-19
- Bókamerkjasmiðja kl. 13-16
Hannaðu þitt eigið bókamerki.
Þrjú frumlegustu bókamerkin verða valin og prentuð út fyrir gesti safnsins.
- Getraun kl. 10-19
- Sögustund kl. 11-12
Lesin verður bókin Kötturinn með hattinn eftir Dr. Seuss. - Bókabíó kl. 14
Sýnd verður kvikmyndin Harry Potter and the Philosopher's Stone.
Myndin verður sýnd með íslenskum texta.