Viðburðir á Bókasafni Hafnarfjarðar í júlí

1.7.2020

Juli2020-tilbuidBókasafn Hafnarfjarðar stendur fyrir ýmsum viðburðum í júlí. Endilega kynnið ykkur málið!

Bókasafnið er opið venju samkvæmt í allt sumar.

Viðburðadagatal júlímánaðar má nálgast hér

 

Viðburðir í júlí á Bókasafni Hafnarfjarðar:

  • Sögustundir alla föstudaga kl. 11:00 á barnadeild Bókasafns Hafnarfjarðar
  • Bókaskiptimarkaður mánudaga kl. 09:00 og miðvikudaga kl. 13:00 í Ásvallalaug.
  • Sögustundir á rólóvöllum, þriðju- og fimmtudaga kl. 09:00.
  • 9. júlí: föndurstund fyrir fjölskylduna milli kl. 15:00 og 17:00 á Bókasafni Hafnarfjarðar
  • 16. júlí: 1001 skór - barnasöngleikur. Lítill labbitúr með leikjum og söngvum. Gengið frá Jófríðarstöðum kl. 17:00.
  • 20. júlí: föndurstund fyrir fjölskylduna milli kl. 15:00 og 17:00 á Bókasafni Hafnarfjarðar
  • 31. júlí : Harry Potter fertugur! A Very Potter Musical sing-along bíó í fjölnotasal bókasafnsins kl. 14:00. Harry Potter dagskrá út daginn. 

 


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is