Handavinnuhópur
Handavinnuhópurinn verður annan hvern miðvikudag kl. 17-19.
Fyrsti fundur haustmisseris 2020 verður miðvikudaginn 16. september.
Hópurinn hittist á annarri hæð safnsins í hringrýminu hjá prjónablöðunum og handverksbókunum. Boðið er upp á aðstoð og kennslu í grunnatriðum, en Aðalbjörg Sigþórsdóttir mun leiða hópinn og vera bæði byrjendum og lengra komnum innan handar.
Hópurinn hittist á eftirfarandi dögum á haustmisseri 2020:
- 16. september
- 30. september
- 14. október
- 28. október
- 11. nóvember
- 25. nóvember
- 9. desember
Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-hópnum Handavinnuhópur Bókasafns Hafnarfjarðar.
- Eldri færsla
- Nýrri færsla