Lesstofur
Lesstofa 3. hæð
- Lesstofan á 3. hæð er ætluð 16 ára og eldri.
- Hún er opin á sama tíma og bókasafnið.
- Ókeypis þráðlaust net er á lesstofunni.
- Ekki er boðið upp á útprentun frá þráðlausa netinu.
Alltaf er heimilt að koma sér fyrir þar sem borð og stólar eru til staðar á safninu (fyrir utan setustofu á 1. hæð).
Í þeim tilvikum viljum við þó beina því til nemenda að taka tillit til annarra safngesta.
- Eldri færsla
- Nýrri færsla