Lesstofur

Lesstofa 3. hæð

  • Lesstofan á 3. hæð er ætluð 16 ára og eldri. 
  • Hún er opin á sama tíma og bókasafnið.
  • Ókeypis þráðlaust net er á lesstofunni.
  • Ekki er boðið upp á útprentun frá þráðlausa netinu.

Fjölnotasalur í kjallara

  • Þegar fjölnotasalurinn er laus, er hann opinn öllum á afgreiðslutíma bókasafnsins. 
  • Ókeypis þráðlaust net er í fjölnotasal. Ekki er boðið upp á útprentun frá þráðlausa netinu.
  • Úthlutun lykla að fjölnotasalnum hefur verið hætt að sinni. 

Á prófatímum þegar mikið álag er á lesstofum er námsfólki heimilt að koma sér fyrir þar sem borð og stólar eru til staðar á safninu (fyrir utan setustofu á 1. hæð). Í þeim tilvikum viljum við þó beina því til nemenda að taka tillit til annarra safngesta.


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is