Kynstrin öll - barnadagskrá 

18.11.2014

Þriðjudaginn 25. nóvember kl. 17:00 - upplestur fyrir yngri börn 

  • Sigríður Arnardóttir (Sirrý) - Tröllastrákurinn eignast vini
  • Áslaug Jónsdóttir - Skrímslakisi
Þriðjudaginn 2. desember kl. 17:00 - jólaorigami
  • Anna María kennir gestum og gangandi að búa til origami jólaskraut
Fimmtudaginn 4. desember kl. 17:00 - upplestur fyrir eldri börn 
  • Sigrún Eldjárn - Draugagangur á Skuggaskeri
  • Gunnar Helgason - Gula spjaldið í Gautaborg

Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is