Kynstrin öll - upplestrar fyrir fullorðna

18.11.2014

Fimmtudagur 27. nóvember kl. 20:00 - stóra upplestrarkvöldið I 

  • Halldór Armand - Drón
  • Guðrún Eva Mínervudóttir - Englaryk
  • Guðmundur Brynjólfsson - Gosbrunnurinn: sönn saga af stríði
  • Einar Kárason - Skálmöld

Lifandi tónlist í hléinu og kaffihúsastemning í samstarfi við Súfistann

Þriðjudagur 2. desember kl. 17:00 - origami
  • Anna María kennir gestum og gangandi að búa til origami jólaskraut
Fimmtudagur 4. desember kl. 20:00 - stóra upplestrarkvöldið II 
  • Stefán Máni - Litlu dauðarnir
  • Helga Guðrún Johnson - Saga þeirra, sagan mín
  • Ingibjörg Reynisdóttir - Rogastanz
  • Bryndís Björgvinsdóttir - Hafnfirðingabrandarinn
Lifandi tónlist í hléinu og kaffihúsastemning í samstarfi við Súfistann

Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is