Safnanótt 6. febrúar 2015

23.1.2015

Eftirtaldir viðburðir verða á ákveðnum tímum á Safnanótt:
- 19:00 - 19:30 Þýsk-íslenska tengslanetið
- 19:30 - 21:00 Bíó í bókasafni: Les Choristes
- 20:00 - 20:45 Harry Potter upplestur á mörgum tungumálum
- 21:00 - 21:30 Konubörn - Gaflaraleikhúsið
- 21:30 - 23:30 Bíó í bókasafni: Fack ju Göhte
- 22:00 - 22:30 Ósk og Brynja - tónleikar

Eftirtaldir viðburðir verða í boði alla Safnanótt alveg til miðnættis:

- Bókakaffi: Súfistinn selur veitingar á Bókasafni Hafnarfjarðar 
- Dýrahjálp Íslands með kynningu á starfsemi sinni
- Við gefum bækur 
- Við gefum bókamerki
- Töfraheimur Harry Potter
- Ratleikur um bókasafnið
- Ljósálfar og dökkálfar á barna- og unglingadeildinni 
- Úr fjarlægð: málverkasýning Ingu Maju


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is