Kynstrin öll - Stóra upplestrarkvöldið

Kynstrin öll - jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar

11.11.2013

Fimmtudagskvöldið 21. nóvember kl. 19:00 verður stóra upplestrarkvöldið. Eftirtaldir höfundar mæta og lesa úr nýútkomnum bókum sínum:

  • Jónína Leósdóttir - Við Jóhanna
  • Kjartan Yngvi Björnsson & Snæbjörn Brynjarsson - Draumsverð
  • Stefán Máni - Grimmd
  • Vigdís Grímsdóttir - Dísusaga

Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is