Origami - 28. nóv. kl. 16:00

Kynstrin öll - jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar

19.11.2013

Origami-föndur verður í setustofu bókasafnsins. Gestum og gangandi verður leiðbeint um hvernig megi búa til listaverk úr pappír.


Bókasafn Hafnarfjarðar | Strandgötu 1, 220 Hafnarfirði
Sími 585-5690 | Netfang bokasafn@hafnarfjordur.is